Slćmt fordćmi

Ekkert er betur til ţess falliđ ađ grafa undan réttarríkinu en ađ hunsa landslög. Ađ loka götum og tölum ekki um helstu umferđarćđum ađ ţarflausu í trássi viđ lögregluna er grafalvarlegt lögbrot. Meira ađ segja eru ákvćđi um ţađ í hegningarlögunum sem leggja háar refsingar viđ slíkum verknađi.

Mosi fagnar ţví ađ lögreglan sýni á sér rögg og taki á ţessu. Ţeir sem hvetja til ţessara mótmćla eiga ađ gera ţađ međ öđrum hćtti sem er jafnvel áhrifaríkari en mótmćli af ţessu tagi. Ţau eru auk ţess mjög slćmt fordćmi. Hvađ myndi ţjóđin segja ef t.d. eldri borgarar hćttu lífi sínu hópum saman međ stafina sína og hćkjurnar og reyndu ađ loka umferđarćđum? Ekki hafa ţeir sömu tćkifćri ađ mótmćla eins og vörubílsstjórar.

Ef lögreglan myndi ekki til sín taka hvađ vćri ţá nćst á dagskrá? Ađ loka t.d. flugvöllum? Tiltölulega auđvelt vćri ađ trufla flug á Reykjavíkurflugvelli og jafnvel á Keflavíkurflugvelli međ svona ólögmćtum ađgerđum. Mótmćlendur sýna međ ţessu slćmt fordćmi!

Mosi

 


mbl.is Viđbúnađur vegna umferđatafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242899

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband