Fjölda spurninga ósvarađ

Nú hefur mikiđ veriđ um einkavćđingu í samfélaginu og ţykir mörgum oft vera meira kapp en forsjá í ţeim efnum. Ţegar skólar eru einkavćddir ţá vakna margar spurningar ţví rekstur skóla hefur hvorki veriđ von um ábata né gróđa. Hvađ gerist ef Menntafélagiđ sem tekur viđ rekstri Iđnskólans í Reykjavík lendir í fjárhagslegum vandrćđum jafnvel gjaldţroti? Fé ţađ sem Menntafélagiđ leggur til telst ekki vera há fjárhćđ ţegar um rekstur fyrirtćkis er ađ rćđa. Annars er óskandi ađ allt gangi eftir og ţađ er ađal atriđiđ.

Viđ erum ađ horfa á eftir skóla sem á sér meira en aldargamla sögu ţar sem mjög margir ţjóđkunnir einstaklingar koma viđ sögu.

Sic transit gloria in Mundi!

Mosi - alias 


mbl.is Menntafélagiđ yfirtekur rekstur skóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband