Brugg og bann

Heimilt er ađ landslögum ađ brugga til heimabrúks. En um leiđ og grunur leikur á ađ brennivínsbúđirnar ÁTVR fái samkeppni ţá er fjandinn laus og lögreglunni sigađ á ţann sem dirfist ađ keppa um kúnnahópinn.

Einhverju sinni komst lögreglan í feitt fyrir nokkrum áratugum ţegar uppgötvađist stórtćk bruggstarfsemi undir Eyjafjöllum. Öllu var hellt niđur sem fannst og fylltust allir nćrliggjandi skurđir enda var framleiđslan mjög mikil og ţótti mjög vel heppnuđ. Ef ökumenn voru eitthvađ ađ drolla framhjá bćnum, voru ţeir orđnir vel í kippnum ţegar ţeir voru svo hagsýnir ađ hafa alla glugga opna og aka lúshćgt framhjá! En lögreglan sá viđ ţessu og voru nokkrir ökumenn teknir fullir, jafnvel á skallanum!

Annars er Mosi hćttur ađ brugga enda tekur ţađ ţví varla. Eins gott ađ kaupa mjöđinn tilbúinn í brennivínsbúđunum en ađ taka einhverja áhćttu međ ţví ađ kaupa glundur frá Pétri og Páli.

Mosa ţykir hinsvegar undarlegt ađ fleiri fćrslur eru vegna ţessarar fréttar en ţćr skelfilegu tíđindi ţegar Tyrkir fćra sig upp á skaptiđ og hefja stórtćkar loftárásir á Kúrda ađ bandarískum siđ eins og ţeir stunduđu í Víetnam á sínum tíma.

Mosi 


mbl.is Heimabruggi verđur eytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband