Tindur eða toppur?

Af hverju er orðið toppur að tröllríða hvar sem litið er í rituðu sem mæltu máli? Talað er um topp á bíl þegar átt er við þakið og eins er toppur nefndur þegar átt er við fjallstind.

Á sama hátt er virið að keyra bæði bíla og tölvuforrit. Af hverju er bílum ekki lengur ekið? Svo virðist að sögnin að aka sé að gleymast. Kannski að margir séu hræddir að kunna ekki lengur að beygja sterkar sagnir.

Mér finnst fyllsta ástæða til að við vöndum okkur betur í málinu og ígrundum vel og vandlega hvort annað orð sé ekki jafnvel heppilegra. Notum fajllstind í stað fjallstopp og bílþak í stað topps þar sem það á betur við.

Íslenskan er lifandi mál sem við verðum að halda vel við.

Mosi


mbl.is Á fjórða hundrað manns gekk á Esju í gærkvöldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband