Stoppum landeyðinguna

Auðvitað væri unnt að gera heilmikið til að draga úr þessum ósköpum. Nú eru landsmenn að leggja á sig töluverðar kvaðir með því að taka þátt í Kolviði sem er að slá í gegn um þessar mundir.

En hver er þáttur stóriðjunnar? Fram að þessu verður hann að teljast mjög rýr, nánast enginn. Ef lagður væri á umhverfisskattur eins og víða er gert um víða veröld væri unnt að stórefla baráttuna gegn gróðureyðingunni. Við þurfum að leggja meiri áherslu á að byggja upp fleiri stoðir undir atvinnulífið, efling gróðurs er einn þátturinn í því að gera landið byggilegra. Og aldrei má gleyma blessaðri lúpíunni sem hefur reynst óvenjulega góður ásamt strandbygginu sem liðsmaður að hefta sandfok. Svo þarf að auka skjólbelti og einnig skógrækt.

Mosi

 


mbl.is Moldrokið á Suðurlandi sést utan úr geimnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 242934

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband