Umdeild ákvörðun

Að Íslendingarsæki um að fá sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna er mjög umdeilt.

Ekki er ljóst að afstaða Íslendinga verði mikið frábrugðin stefnu BNA sem stendur í ýmsum umdeildum hernaðaraðgerðum um þessar mundir. Séð verður fyrir því að íslenski fulltrúinn aðhafist ekkert annað en það sem BNA væntir að dvergríkið gerir.

Þá er mjög umtalsmikill kostnaður sem fylgir þessari hugmynd. Nú eigum við fullt í fangi við að reka heilbrigðisþjónustu og menntakerfi á Íslandi svo dæmi sé nefnt. Og víða er pottur brotinn í þeim efnum eins og margsinnis hefur komið fram.

Þeir miklu fjármunir sem bundnir verða Öryggisráði  Sameinuðu þjóðanna væri mun betur varið að treysta innviði íslensks samfélags. Við eigum að leyfa stórbokkunum meðal þjóðanna að sjá um öryggisráðið enda er þar fjallað um mjög erfið deilumál sem tengjast hernaðarbrölti sem við höfum ekkert vit á.

Mosi 

 


mbl.is Nicholas Burns fagnar framboði Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband