Frábært framtak

Orri Vigfússon á þakkir skildar fyrir framtak sitt. Og að hitta þessa merku bandarísku konu sem nú stýrir fulltrúadeild bandaríska þingsins hingað til lands að kynna henni hvað við Íslendingar erum að gera er mjög mikilvægt. Nú í ár verður þess minnst og óskandi okkur til sóma og framdráttar, að öld er liðin frá því að hitaveituvatn var notað til upphitunar húss á Íslandi. Við höfum aflað okkur gríðarlega verðmætrar þekkingar og þróað aðferðir að nýta jarðhitann. Sennilega er hér um einn mikilvægasta þáttinn sem við getum lagt allri heimsbyggðinni af mörkum reynslu okkar og þekkingar.

Nancy Pelosi verður kærkominn gestur okkar.

Mosi alias

 


mbl.is Nancy Pelosi íhugar Íslandsheimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband