Dýr reynast vandrćđi Sjálfstćđisflokksins

Í stađ ţess ađ Hanna Birna segi af sér sem ráđherra vill hún fremur kljúfa skynsamlegan rekstur Stjórnarráđsins. Vinstri stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur tókst ţađ metnađarfulla mál ađ draga saman ráđuneytin og gera ađ skynsamlegum rekstrareiningum. Viđ erum einungis ţriđjungur úr milljón hvađ allir athugi!

Vandrćđagangur Hönnu Birnu gengur út á ađ halda völdum. Ţessi valdaglađa manneskja vill halda í völdin fyrst hún er búin ađ hafa svo mikiđ fyrir ţví ađ öđlast ţau. Hagsmunagćsla innan Sjálfstćđisflokksins virđist vera mjög afdráttarfull:

Ljóst er ađ Stefáni Eiríkssyni voru sett úrslitakostir á sínum tíma ađ siga lögreglunni á mótmćlendur í Garđahrauni síđastliđiđ haust vegna hagsmunagćslu ćttmenna Bjarna Benediktssonar varđandi lóđabrask í vestanverđum Garđabć. Međan tugir lögregluţjóna var stefnt ţangađ ađ handtaka nokkra friđsama borgara sem síđan hefur veriđ ákćrđir var ekki unnt ađ senda einn einasta lögreglumann til ađ stoppa lögleysuna viđ innheimtu inngangseyris ađ Geysissvćđinu.

Allt ţetta má skođa í víđu samhengi.

Eg skynjađi ţađ á fundi á vegum Landverndar s.l. vor ţar sem Stefán Eiríksson var fyrir svörum og eg spurđi hann um hvort hann hefđi ekki haft uppi minnstu efasemdir um lögmćti ţessarar umdeildu ákvörđunar. Ţarna var lögreglu beitt pólitískt gegn réttmćtum mannréttindum hóps fólks sem leyfđi sér ađ hafa ađrar skođanir en forstöđumenn Sjálfstćđisflokksins.

Ţví miđur hefur ekki ađeins siđareglum veriđ ýtt til hliđar heldur einnig lýđrćđi og mannréttindum. Áfram er keyrt gegn betri vitund um ađ völdin séu meira virđi en skynssamlegar lausnir. međ ţessu er Sjálfstćđisflokkurinn á Íslandi ađ fara í slóđ Kommúnistaflokks Sovétríkjanna sem taldi sig vera allt heimilt til ađ tryggja völd sín á sínum tíma.

Er fólk tilbúiđ ađ rćđa ţessi mál á ţessum grundvelli? 

Sitjum viđ uppi međ valdaglađa einstaklinga sem vilja ekki neina skynsemi, ekkert réttarríki og mannréttindi? 


mbl.is Dómsmálin fćrđ undir sérstakt ráđuneyti?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Björn Bjarnason er sá mađur núlifandi sem sennilega lengst hefur sinnt stöđu dómsmálaráđherra á Íslandi. Er nokkuđ öruggt ađ hann viti betur um málefni ţess ráđuneytis, og önnur sömuleiđis, en síđuhöfundur međ sleggjudómi sínum.

Ég leyfi mér ađ setja inn gott innlegg frá fyrrum dómsmálaráđherra :

„17.8.2014

Sunnudagur 17. 08. 14

Ástćđa er til ađ fagna hugmyndum sem Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformađur flokksins, ráđherrar í ríkisstjórn Íslands, hafa hreyft um ađ skipta innanríkisráđuneytinu og stofna sérstakt dómsmálaráđuneyti ađ nýju.

Ađ mínu mati og annarra sem ţekkja til starfa dómsmálaráđuneytisins var mjög óskynsamlegt ađ stíga ţađ skref sem Jóhanna Sigurđardóttir og stjórnarmeirihluti hennar gerđi ţegar dómsmálaráđuneytiđ var aflagt. Fyrir ţví voru engin efnisleg rök.

Ađförin ađ stjórnarráđinu og dómsmálaráđuneytinu sérstaklega einkenndist af pólitískri skemmdarfýsn í ćtt viđ tilraunina til ađ kollvarpa stjórnarskrá lýđveldisins. Látiđ var eins og haustiđ 2008 hefđu ţeir atburđir gerst hér međ gjaldţroti banka ađ réttlćtanlegt vćri ađ vega ađ ýmsum grunnstođum stjórnkerfisins.

Umbođsmađur alţingis hefur ađ eigin frumkvćđi hafiđ könnun á ýmsum stjórnsýsluţáttum sem snerta lekamáliđ svonefnda. Eitt er ađ velta fyrir sér framkvćmd stjórnsýslulaga, bókun funda, skráningu fundargerđa og setningu siđareglna. Vissulega er ástćđa til ađ brýna fyrir mönnum nauđsyn ţess ađ ýmis grunnatriđi á ţessu sviđi séu virt í stjórnsýslunni. Spurning er hvort umbođsmađur hafi skođun á ađför Jóhönnu og félaga ađ stjórnarráđinu sjálfu og dómsmálaráđuneytinu sérstaklega.“

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.8.2014 kl. 02:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hagsmunir Sjálfstćđisflokksins hafa alltaf vegiđ ţyngra en hagsmunir almennings og ţjóđar. Ţađ breytist seint Guđjón.  

Ekki er hćgt ađ sjá ađ Björn Bjarnason fćri nein rök fyrir breytingunni  í ţessari tilvitnun önnur en ađ hugmyndin er frá Bjarna komin, sem tilraun til ađ breiđa yfir afglöp Hönnu Birnu auk ţess augljósa ađ smásálin Björn er á móti öllu sem vinstristjórnin gerđi, hvernig sem ţađ er vaxiđ. Ţađ eitt veitir Birni og skríbentinum meiri fróun en Hustler í daglegu tilgangsleysi ţeirra.  Ţađ er nafnleysingja skríbentinum líkt ađ grípa bulliđ í Birni á lofti, undarlegt ţó ađ hann hafi ekki komiđ Hildiríđarsonum sínum ađ í aumu innleggi sínu, eins og venjulega.  Ţegar ţeir eru komnir inn í formúluna er bulliđ ađ hans mati fullrökstutt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2014 kl. 06:31

3 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Kemur nú Axel stórsérfrćđingur í öllu sem hugqarflug hans skádar. Ţađ kemur ekki á óvart ađ ţiđ haldiđ á lofti eigin órum um ţetta mál. Ţiđ hljótiđ ađ sjá ađ miđađ viđ stöđuna núna ţá er eđlilegt svo ekki verđi hćgt ađ saka Hönnu Birnu um hagsmunaárekstur ađ einhver annar ráđherra fari međ dómsmálin á međan ađstođarmađur hennar sćtir saksókn.

Hitt er annađ ađ ţiđ hljótiđ ađ minnast ţess úr fréttum fyrir fáum árum síđan ađ ţađ kom í ljós ađ ekki höfđu veriđ gerđar rannsóknur á ţvi fyrirfram hvert hagrćđi yrđi af sameiningu ráđuneyta yrđi. Ţađ kom líka í ljós ađ núverandi fyrirkomulag kostađi mikiđ og ekki varđ úr neinn sparnađur.

Ţessi sameining var gerđ í framhaldi hugarflugs og vćntinga, ekki af annsóknum, heldur afţvíbara óráđio ríkisstjórnar flugfreyjunnar og jarđfrćđinemans.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.8.2014 kl. 10:59

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Snilld bullustampa er ađ horfa framhjá.

Jóhanna Sigurđardóttir heimtađi inngöngu í Evrópusambandiđ til handa Íslendingum sem vildu ekki ţangađ.  Jóhanna Sigurđardóttir međ sverum stuđningi Steingríms nokkurs J. Sigfússonar krafđist ţess ađ Íslendingar borguđu hiđ svonefnda Iceave.  En íslendingar ákváđu ađ borga ţađ ekki, og Jóhanna tapađi sér.  Síđar féll ţar um dómur ađ Íslendingum bćri ekki ađ borga ţetta svonefnda Iceave. 

Hvergi hef ég séđ afsökunar beiđnir frá ábyrgđar ađilum ţessa máls, hvađ ţá ađ bođin vćri endurgreiđsla á kostnađi ţess vegna.      

Hrólfur Ţ Hraundal, 18.8.2014 kl. 11:18

5 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţó svo ađ Björn Bjarnason hafi veriđ bćđi mjög reyndur og hćfur stjórnandi sem ráđherra skulum viđ ALDREI gleyma: Viđ erum örţjóđ einungis tćp ţriđjng úr milljón og VERĐUM ađ sníđa okkur stakk eftir vexti.

Ţegar Framsóknarflokkurinn og Sjálfstćđisflokkurinn hafa verđ vi stjórn hafa ţeir ćtíđ lagt meiri áherslu á ađ gćta eigin hagsmunavörslu en ađ gćta hagsýni. EKKERT mćlir međ ađ skipta upp ráđuneytunum nema eignhagsgsmunir flokka ţessarra.

Lítil og mörg ráđuneyti eru ađeins til ţess fallin ađ útţynna valdiđ og gera ţađ óábyrgt. Ćtli ţar sé ekki ţađ sem hangir á spýtunni?

Hanna Birna hefur sýnt af sér ámćlisverđa hegđun sem innanríkisráđherra. Hún hefur ţrátt fyrir mikla hćfileika ekki stađiđ undir vćntingum landsmanna. Ţetta er jafnvel Bjarna Benediktssyni ljóst og ţví er hann ađ leita nýrrar leiđar til ađ krafsa sig út úr vandrćđunum.

Vandrćđagangur ţessarar ríkisstjórnar er mikill. Flćkjustigiđ vex međ hverjum deginum sem líđur.

Eigum viđ eftir ađ sjá fleiri fagrar fjólur ţessara skćrbrosandi stjórnmálamanna, Bjarna og Sigmundar?

Ţjođarskútan í höndum ţessarra manna er mjög nálćgt strandi!

Góđar stundir en án ćvintýrastjórnmálamanna!

Guđjón Sigţór Jensson, 18.8.2014 kl. 14:59

6 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Heyr á endemi Guđjón !!

Ţađ var flugfreyjuríkisstjórnin sem skipti upp ţessu öllu saman til hins verri vegar međ miklum tilkostnađi og ţađ án ţess ađ kanna ţađ fyrirfram hvort uppstokkunin gćfi minnkađan kostnađ. Ţetta var geđţóttaákvörđun dauđans !

Kom á daginn ađ kostnađur var meiri en fyrir var eins og kom fram í umfjölunum fjölmiđla síđar međal annars.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.8.2014 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_1616
 • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
 • Bútur af járnbrautarteinum?
 • ...259_1074252
 • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 12
 • Frá upphafi: 236969

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 10
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband