Skynsamleg ákvörđun

Ţegar Norđmenn hófu ađ senda okkur Íslendingum jólatré 1951 var Ísland nánast skóglaust land. Frá miđri síđustu öld hefur veriđ plantađ trjáplöntum í hátt í 50.000 hektara lands eđa um 500 km2. Og vöxtur grenitrjáa af erlendum uppruna hefur veriđ međ ólíkindum, vöxtur hér á landi gefur vextinum í upprunalandinu lítiđ eftir.

Í dag eru víđa tré komin í 25 metra hćđ og dćmi um jafnvel meiri vöxt. Ísland er í barrskógabeltinu ţar sem vöxturinn fer eftir ýmsum náttúrulegum ađstćđum, úrkomu, hita, vindum, birtu og jarđvegi. Og víđa ţarf ađ grisja, viđ eigum víđa góđ torgtré og ţađ kostar ekki nema brot af kosnađinum ađ koma jólatré alla leiđ frá Skandinavíu. Og ekki má gleyma ađ međ óţarfa innflutningi jólatrjáa er alltaf mikil hćtta af innflutningi óćskilegra „fylgifiska“ skađleg skordýr sem auka álag á varnarmátt ungskóganna okkar.

Norđmenn vilja breyta „jólagjöfinni“ eđa öllu heldur jólatrénu. Ţeir vilja bćta okkur ţetta međ aukinni menningu og ţví ber ađ fagna.

Nođmenn hafa mjög góđa og fjölbreytta menningu bćđi á sviđi bókmennta, tónlistar og fleiri lista. Eg fagna ţví ađ fá meira ađ heyra og sjá frá ţví góđa og fagra landi Noregi.


mbl.is Íslendingar fá ekki fleiri jólatré
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

En ţađ er alveg ágćtis vöxtur á grenitrjám í Bretlandi.  Mér finnst ađ náttúruverndarsjónarmiđ ţeirra Norđmanna ćttu ađ vera jafngild hvar sem er í Evrópu..............

Jóhann Elíasson, 8.4.2014 kl. 20:08

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Viđ eigum fullt af fallegum trjám hér á landi núna til dags. Til hvers eru menn ađ vćla um ađ fá ekki norsk jólatré á Austurvöll?

Úrsúla Jünemann, 9.4.2014 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband