Vill ríkisstjórnin enga samninga?

Svo virðist sem ríkisstjórn Sigmundar Davíðs vilji ekkert samstarf og þaðan af síður samningu, nema við eitt alræmasta einræðisríki heims Kína.

Sigmundur vill enga samninga  hvorki við Evrópusambandið, stjórnarandstöðuna, né Norðmenn og Færeyinga um fiskveiðar. Er hægt að ganga lengra í þvermóðsku og þröngsýni.

Við fáum enga nýja stjórnarskrá, engar viðræður við Evrópusambandið, engin ný náttúruverndarlög. Þessi ríkisstjórn telur sig vera allt fært og meira að segja að gefa þjóðinni langt nef. Það kemur m.a. fram í þeim svikum kosningaloforða og yfirlýsinga sem færðu þeim 51% sameiginlegt fylgi í síðustu þingkosningum.

Því miður virðist ekkert vera að marka þessa þokkapilta.

Þegar Davíð Oddsson varð forsætisráðherra 1991 með stuðningi Jóns Baldvins kvað hann koma tíma að moka út skítinn úr fjósi Framsóknarflokksins. Nú er vikapiltur hans, núverandi formaður Sjálfstæðisflokksins orðinn aðal fjósameistari sama Framsóknarflokks og Davíð var í stríði við.

Svona er lítt að marka suma stjórnmálamenn, þeir segja eitt í dag en allt annaðá morgun! Núverandi stjórnarherrar gefa fyrri vandræðamönnum sem gáfu bröskurum kvóta og banka ekkert eftir.


mbl.is Segir ráðherra fara með rangt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband