Vistfrćđi Fossár

Í fréttinni segir ađ veiđiskapur hafi aukist mjög í Fossá. Í tengslum viđ laxagegnd og veiđiskap ţá hafa orđiđ miklar breytingar á umhverfi og vistkerfi Fossár. Fyrst kom eg á ţessar slóđir fyrir nćr hálfri öld. Mér er minnistćtt nánast algjört gróđurleysi Ţjórsárdals. Hann var ţakinn metra ţykkum ljósum vikri úr gosinu 1104 úr Heklu. 

Ţegar Búrfellsvirkjun var byggđ, var dalurinn grćddur upp. En í Skjólkvíagosinu voriđ 1970 breyttist ásýnd dalsins algjörlega: í stađ gráa vikursins var dökk aska yfir öllu. Sums stađar mátti sjá gróđurbrúska kíkja upp gegnum öskuna, en Landsvirkjun hafđi fengiđ Landgrćđslu ríkisins til liđs viđ sig ađ grćđa upp landiđ. Eftir ađ dró úr sauđfjárbeit hefur landiđ veriđ ađ taka viđ sér. Í fjallshlíđum einkum en vestanverđan dalinn hefur Skógrćkt ríkisins látiđ plantađ mjög miklu af trjám sem nú er smám saman ađ leggja landiđ undir sig einkum birki sem verđur ađ teljast til „ágengra“ en innlendra tegunda. Ţessi mikla breyting á vistkerfi Ţjórsárdals hefur áhrif á vatnsbúskap og eflir lífmassann. Rotnandi gróđurleyfar er undirstađa lífríkis sem laxinn ţrífst á. 

Skógrćkt má beita til ađ efla lífmassa međfram ám og vötnum. Hún er ein áhrifaríkasta ađferđin ađ auka fiskgegnd og ţar međ auka arđsemi veiđiáa í landinu.

Góđar stundir. 


mbl.is Sćttir ađ takast um leigu á Fossá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband