Ţingskörungurinn Steingrímur J. Sigfússon

Sennilega er Steingrímur einn merkasti ţingskörungur ţjóđarinnar. Hann hefur ţótt stundum beinskeyttur og ţađ ekki ađ ástćđulausu. Hann tók ađ sér mjög erfitt hlutverk ađ endurreisa efnahag ţjóđarinnar í samvinnu og samráđi viđ ţann ađila sem vinstri menn töldu lengi vel vera n.k. tákn heimskapítalismans, Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins. En Steingrím má telja real pólitíkus, stjórnmálamanns sem lítur á verkefni samtíđarinnar međ raunsći en ekki ţeirri rómantík sem núverandi ríkisstjórn virđist vera dolfollin. Í mjög sanngjörnum ritdómi Ólafs Ţ. Harđarsonar prófessors um bók Steingríms er fariđ yfir sögusviđiđ. Bein tilvísun í ritdóminn er ţessi: http://www.irpa.is/article/view/1232/pdf_301
mbl.is Steingrímur talađi lengst á haustţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ţađ er ekki nóg ađ tala mikiđ.

Mađur verđu ađ hafa rétt fyrir sér líka.

Óskar Guđmundsson, 23.12.2013 kl. 17:50

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Hvađ áttu viđ Óskar? Og eg sem er svo einfaldur ađ halda ađ hér vćri lýđrćđi og ţ. á m. málfrelsi og skođananfrelsi. Mér finnst lýđrćđisţróunin hafa gengiđ til baka međ ţessari ríkisstjórn eftir reynslu af henni frá ţví í vor. Viđ fengum ekki nýja stjórnarskrá, viđ megum ekki velja um afstöđu okkar til Evrópusambandsins í ţjóđaratkvćđi og viđ megum ekki fá nútímalegri náttúruverndarlög og Rammaáćtlanir virđast vera eins og hvert annađ tildur eins og lýđrćđiđ í augum ţessarar ríkisstjórnar. Allar stćrri ákvarđanir vill ríkisstjórnin taka en ţjóđin ţarf ekki ađ hafa áhyggjur!

Lengi lifi málfrelsiđ, lengi lifi skođananfrelsiđ, međan ríkisstjórnin óttast Steingrím J. ţá er kannski einhver von.

Guđjón Sigţór Jensson, 24.12.2013 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 242909

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband