Síldin kemur - síldin fer

Í gamla daga voru sérstakir nótabátar notaðir við síldveiðar. Voru tveir bátar með hverju veiðiskipi og lögðu nótina á þann hátt að þeim var róið hvorum hálfhring og síldin þar með umkringd. Með nýrri veiðitækni breyttist þetta og nótabátar heyra sögunni til.

Smábátarnir hafa veitt nokkra tugi tonna en talið er að magn síldarinnar nemi tugum þúsunda tonna. Spurniong er hvort smábátrnir gætu verið í hlutverki nótabátanna gömlu og veiðiskipin biðu átekta á myn ni Kolgrafarfjarðar meðan smábátarnir umkringja síldartorfurnar. Síðan mætti koma togvírum á milli og síldveiðiskipin taka við og draga síldarnæturnar undir brúna þangað sem unnt er að dæla síldinni um borð.

Síldin er mikil verðmæti sem verður að nýta sem best. Það var dapurlegt að ekki var unnt að nýta síldina sem drapst í gríðarlegu magni í fyrravetur. 

Þessari hugmynd er sett á flot og vonandi verða góðar umræður um þessa mögulega lausn. 


mbl.is Sprengingarnar virðast bera árangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband