Ráðalaus ríkisstjórn?

Ætla mætti að ríkisstjórnin sé ráðþrota þegar skoðuð er tala ráðgjafa og aðstoðarmanna ráðherra. Nú er talan búin að fylla fjölda jólasveina, Grýlu og Leppalúða og auk þess einum betur!

Vonandi getur þessi fjölmenna hjörð fundið leið út úr bráðræði kosningaloforða Sigmundar áður en allt lendir á ráðaleysi.

 


mbl.is Aðstoðarmennirnir orðnir sextán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held að Gáttaþefur(Sigmundur D) og hurðaskellir(Bjarni Ben) ættu að gera okkur öllum mikinn greiða og slíta þessu stjórnarsamstarfi áður en þeir gera meiri skaða en komið er.

Held að allflestir séu farnir að átta sig á því að þeir komust til vald með lygum og prettum. 

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 15:47

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Mikið til í þessu. Menn eru að átta sig á því að það er flóknara að fara í ríkisstjórnarleik kunni menn ekki nóg til verka.

Guðjón Sigþór Jensson, 21.11.2013 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband