Forgangsverkefni?

Sjálfsagt þykir mörgum að byggja brýr sem víðast. En er þetta jafneinfalt? Brú yfir Norðlingafljót kallar á nýjan veg um Arnarvatnsheiði rétt eins og þegar Seyðisá handan Langjökuls, norðarlega á Kjalveg kallaði á bætta vegi um Kjöl. Sá vegur er ekki enn kominn þó liðin séu um 20 ár frá brúargerðinni og mörg góðæri og slæm ár að baki.

Spurning hvort ekki mætti byggja brú sem nýtist göngufólki en fram að þessu hefur eitt aðalsportið verið fólgið í að vaða ána, stundum í misjöfnum veðrum. 

En sjálfsagt mættu brúaráhugamenn leggja fram nánari rökstuðning fyrir þessari hugmynd og hver sé tilgangurinn. Ef brú verður byggð þarna má alveg reikna með meiri umferð þarna og jafnvel auknum utanvegaakstri sem nægur er fyrir.  


mbl.is Vilja brú yfir Norðlingafljót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband