Taldi hann þessar tekjur fram?

Spurning er hvort maður þessi sem hyggst þjóna tveim herrum hafi talið tekjur sínar af njósnum til skatts?

Ef svo reynist ekki þá ættu skattyfirvöld að skoða þetta mál enda ætti enginn að komast upp með að svíkja undan skatti.

Þess má geta að skattyfirvöld hafi stundum komið sumum í steininn. Aldrei sannaðist á alræmdan bófaforingja í Chicago á sínum tíma, Al Cabone um víðtæka glæpastarfsemi. En skattyfirvöldin náðu honum í netið þar sem hann dúsuði í steininum til æviloka, sennilega mun tryggari stað en það umhverfi sem hann átt þátt í að koma á fót með glæpastarfsemi sinni.

Þetta voru frjálshyggjumenn fram í fingurgóma en héldu sig röngu megin við lögin.


mbl.is „Siggi hakkari“ á launaskrá FBI
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 242923

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband