Eru menn með öllum mjalla?

Náttúra Íslands og þar með veðrið er síbreytileg. Þó svo náttúrurufræðingar leggi sig mjög mikið fram að skýra sitthvað sem tengist náttúru landsins og veðurfræðingar mæla og meta og spá í veðrið, þá er ansi langt að lögreglan telji það vera á sinni könnu að rannsaka fyrirbrigði náttúrunnar.

Auðvitað má sitt hvað gera sér til gamans. En mjög alvarleg spurning: Hvers vegna treysti sér enginn stjórnmálamaður sér að lofa góðu veðri fremur en óraunhæfum kosningaloforðum? Það hefði verið án ábyrgðar að lofa góðu veðri, en skuldaaflausn og fyrirgefningu skulda... er nokkur í þeirri stöðu að geta lofað nokkru slíku?

Auðvitað mega lögreglumenn bregða sér í hlutverk skemmtikrafta, rétt eins og stjórnmálamenn bregða sér í hlutverk trúða. Mönnum er frjálst en eg er viðkvæmur fyrir því þegar menn eru að lofa einhverju sem þeir geta ekki staðið við.  Hver valdur er að hvarfi sólarinnar má lengi leita.

Góðar stundir!


mbl.is Lögreglan lýsir eftir sumrinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ertu þú með öllum mjalla þetta er djók!! af því sumarið er búið að vera suck ass fuckt upp,,og vonandi finur lögreglan ut afhverju og nær að laga það

jon fannar (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 00:04

2 identicon

Held þú þurfir að fara í frí Guðjón.

Þú hefur allt á hornum þér og ert greinilega ennþá mjög langt niðri eftir kosningarnar.

Vika til 10 dagar úti í náttúruni, fjarri bloggi og neti gerir þér gott.

Góða ferð.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 17.6.2013 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 242836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband