Fleiri mál sem mætti rannsaka

Þegar frumvarp, umræður, nefndarálit og atkvæðagreiðslur vegna þessa máls er skoðað, þá voru allir þingmenn sammála um efni þess með örfáum athugasemdum þegar þetta mál var í þinginu 2010. meira að segja ultra íhaldsmenn á borð við Jón Gunnarsson og Óla Kára!

Ef eftirlitsstofnun EFTA og ESA telur ástæðu til að rannsaka tímabundna ríkisaðstoð vegna nýfjárfestinga, þá mættu sömu aðilar hefja rannsókn á samningum við stórfyrirtæki sem hafa fengið óvenjulega þjónustu. Þar má nefna mengunarskatt sem er nákvæmlega O krónur fyrir öll álverin, tiltölulega lágt orkuverð, mjög góða hafnaraðstöðu og einstakan skilning gagnvart hagsmunum stóriðju umfram aðra starfsemi sem m.a. er fólgin í að náttúru landsins er víða fórnað til að unnt sé að framleiða næga orku, oft í óþökk heimamanna. Þetta kalla menn sjálfbærni og þaðan af flottari heitum.

 

 


mbl.is ESA rannsakar ívilnunarlög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 242926

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband