Góð tíðindi

Þegar þungaflutningar færðust frá strandsiglingum og yfir á vegakerfið olli það ekki aðeins auknu álagi á þjóðvegakerfið, þá breyttist hagur hafna víða um land til hins verra. Tekjur hafna vegna hafnargjalda drógust stórlega saman að víða olloi vandræðum í rekstri sumra sveitarfélaga.

Gott er til þess að vita að strandsiglingar séu aftur komnar á áætlun enda má reikna með að þungaflutningar séu mun ábatasamari með skipum en flutningabílum enda nýtist flutningsgetan sem best.

En við sitjum uppi með meira  og minna laskað vegakerfi vegna þungaflutninga sem verður okkur dýrt þegar upp er staðið.

Góðar stundir. 


mbl.is Samskip boða nýja siglingaleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband