Góð og gild sjónarmið

Útreikningar og forsendur geta verið mismunandi. Eg tel að treysta megi Vilhjálmi fyllilega að frara með rétt mál.

Það sem hins vegar ruglar allt eru þessi gríðarlegu lán upp úr byrjun aldarinnar og fram að bankahruninu. Þessi lán voru yfirleitt fengin að láni í formi skammtímalána á lágum vöxtum og endurlánuð með lengri og hærri vöxtum. Það eru einmitt þessi lán sem hækkuðu einna mest.

Ef skuldari stendur í skilum þá er honum borgið því launakjör munu væntanlega elta dýrtíðina að mestu leyti og gott ef ekki betur þegar til lengri tíma er litið.

Vilhjálmur er einn örfárra frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins sem átta sig á þessu.

Góðar stundir. 


mbl.is Óþarfi að setja heilt samfélag á hvolf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 242894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband