Dæmigerð afstaða framsóknarþingmanns

Ljóst er að bæði Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa viljað sjá framlagða vantrausttillögu á ríkisstjórnina en ekki treyst sér sjálfir. Loksins þegar annar maður er búinn að missa þolinmæðina og kannski týna skynseminni og sannfæringunni, hlaupa þessir karlar og kerlingar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og taka þessari tillögu fagnandi. En hvernig hyggjast Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hygla þingmanni þessum ef svo fer að tillagan verði samþykkt? Var kannski búið að semja um það?

Fyrir Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn gildir einu hvernig unnið er í pólitík. Aðalatriðið er að komast aftur til valda og endurnýja helmingaskiptastjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Þá verður ekkert stopp á einkavæðingu, frjálshyggju og braski!

Valdabaráttan er alfa og omega Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, þar skipta almannahagsmunir engu.

Af ávöxtunum skulum við þekkja þá! 


mbl.is Munu aldrei verja stjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held að spurningin sé aðeins hvað kostaði þessi greiði marga silfurpeninga?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2013 kl. 23:22

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þessir 30 eru sagðir vera stöðugt í umferð. Hvers vegna ekki á Íslandi?

Mútur eru allt að því daglegt brauð í refskák stjórnmálanna, hvar sem er.

Guðjón Sigþór Jensson, 21.2.2013 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 242923

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband