Spor í rétta átt

Frumvarpið um ný náttúruverndarlög hafa margt gott og meira að segja frábært nýtt fram að færa. Þó er víða tekin of stutt skref. Þannig er um umferð vélknúinna farartækja á vötum landsins ekki nógu vel orðuð ákvæði þar sem vélknúin umferð er leyfð nokkra tíma yfir hádaginn. Eiginlega hefði þurft að kveða nánar um hve kraftmiklar vélar mættu vera um borð, hverrar gerðar, afl og hraði sem og takmörk vegna hávaða (desibil). Sjálfur hefi eg horft upp á margt misjafnt á Skorradalsvatni sem er dæmigert stöðuvatn þar sem frístundasport er töluvert stundað. Satt best að segja verður að miða náttúruvernd við fuglalíf m.a  og þarna nær ekki nokkurri átt að vera með stóra báta með vélum sem eiginlega er ætlað til úthafssiglinga!

Þarna mætti hafa til hliðsjónar reynsla bænda af Mývatni en þar væri óhugsandi að einhver kæmi með bát með vélum með kannski yfir 50 hestöflum og setti allt vatnið í gíslingu. Þetta hefur því miður gerst bæði á Skorradalsvatni og Þingvallavatni.

Góðar stundir!


mbl.is Landvernd fagnar frumvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband