Blaður um draugagang í gömlum blaðamanni

Ósköp er Óli Björn Kárason seinheppinn. Hann virðist ekki átta sig á því að þessa niðurstöðu í Icesave málinu mátti fá þegar fyrir 3 árum. Allar skuldbindingar gagnvart Icesave munu vera uppfylltar, staðreynd sem sjá mátti fyrir að yrði áður en langt um líður.

Enn er tilraun gerð til að efna til að vekja upp gamaln draug. Þennan draug hugði íslenska ríkisstjórnin kveða niður 11.10.2008 með fyrsta samkomulaginu um Icesave. Við síðari samninga um Icesave kom í ljós, að bjartsýni mætti viðhafa gagnvart eignasafni þrotabús Landsbankans. Útistandandi kröfur hafa endurheimst jafnvel betur en björtustu vonir voru fyrir 3 árum þegar reynt var öðru sinni að kveða Icesave drauginn niður.

Og nú reynir fyrst Sigmundur Davíð og nú Óli Björn Kárason að viðhalda draugatrú Íslendinga.

Icesave draugurinn virðist hafa haft mun meiri áhrif en sjálfur Írafells-Móri. Það virðist vera gjörsamlega vonlaust að leiða þessa draugatrúarmenn fyrir sjónir að draugur þessi er ekki lengur til og hefur í raun aldreri verið til. Enn ætlar þeir félagar að halda við draugatrúnni.

Draugar og vofur sem skelfa heiminn er eins og hvert annað blaður úr fortíðinni sem er nútímafólki til vansæmdar. og það er illur leikur að reyna að hræða fólk og það jafnvel um hábjartan daginn.

Þessi blaðamaður á ekkert erindi á Alþingi. Við höfum enga þörf fyrir draugatrúarmönnum!

Góðar stundir en án drauga!


mbl.is Opnað fyrir nýtt Icesave og tímasprengja tengd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband