Einn af merkustu atburđum hrunsins

Í afleiđingum bankahrunsins varđ mikil upplausn í samfélaginu. Lítiđ mátti út af bera ađ allt fćri úr í vitleysu.

Ţessi atburđur ţegar hópur manna gerđi sig líklegan til ađ ráđast međ grjótkasti ađ lögreglu, tók annar hópur sig til og gekk á milli og slóg skjaldborg um fámennt lögregluliđ.

Síđar kom í ljós ađ međal ţeirra herskáustu sem vildu ganga milli bols og höfuđs á lögreglumönnum, voru gamlir „góđkunningjar“ hennar. Sem betur fór varđ ekki meira úr ţessu.

Milligöngumennirnir eiga mikla ţökk skilda fyrir samstöđu enda áttu margir lögreglumenn í sömu vandrćđum og flestir ţeir sem voru í mótmćlunum, fyrir sofandahćtti yfirvalda og yfirgangi braskaralýđsins sem skildi allt samfélagiđ í sárum.

Sjálfur tók eg ţátt í friđsömum en stundum hávćrum mótmćlum gegn sofandahćtti ríkisstjórnar Geirs Haarde. En ađeins um miđjan dag en aldrei um kvöld hvađ ţá fram á nótt. Svo var krafist afsagnar sofandi bankastjórnar Fjármálaeftirlits og Seđlabanka. Svona var lífiđ. Núna er samfélagiđ smám saman ađ komast út úr ţessum vandrćđum en enn eru sumir ađ beina spjótum sínum ađ ţeirri ríkisstjórn sem ţó hefur náđ nánast ótrúlegum árangri ađ koma samfélaginu aftur á lygnari sjó sem er auđvitađ ađalatriđiđ. Mörg mistök hafa auđvitađ orđiđ en sennilega fleira sem tekist hefur.

Spurning er hvort ţjóđin sé búin ađ gleyma og vilji fremur fulltrúa braskaranna og hrunsins aftur fremur en bjargvćttina?


mbl.is Gengu í liđ međ lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband