Valgerður hefur staðið sig með prýði

Eg hefi lengi fylgst með hinum ýmsum þingmönnum. Mér finnst Valgerður Bjarnadóttir ætíð hafa staðið sig með prýði. Sem systir Björns Bjarnasonar þá hefir hún sýnt að hún er sjálfstæð með eigin skoðanir og eiginn vilja sem er mjög mikilvægt í nútímasamfélagi. Eg met Valgerði mikils og vænti þess að hún eigi margt gott eftir sig að hafa góð áhrif á samfélagið í nánustu samtíð.

Með bestu kveðjum og óskum um að við getum gert landið okkar betra. Kannski með aukinni skógrækt?


mbl.is Sátt við niðurstöðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta er kannski vel meint tilraun hjá þér til öfugmælavísnagerðar, en mætti ég benda þér á það, kunningi, að hér vantar bæði rím og stuðla og hrynjandi alla að auki.

Jón Valur Jensson, 18.11.2012 kl. 02:29

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Er rím og stuðlar nauðsyn í venjulegum texta?

Guðjón Sigþór Jensson, 21.11.2012 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 242918

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband