Mikill heiđur

Óskandi hefđi veriđ ađ aldrei veriđ tilefni til ţessa landsdómsmáls og ađ ţađ hefđi ađeins veriđ til sem hugsanlegur möguleiki í lögfrćđinni.

Ţeir sem áttu hlut ađ máli vegna ađdraganda hrunsins á sínum tíma fara meira og minna skaddađir frá ţví máli jafnvel ţó svo ađ forsćtisráđherrann fyrrverandi hefđi veriđ nćr sýknađur af öllum ákćruliđum.

Sá sem bar mikla sćmd af ţessu máli er hćstaréttarlögmađurinn Andri Árnason. Ţetta mál var allsnúiđ ţar sem sakir voru taldar umtalsverđar. Andri hefur ćtíđ veriđ mjög hófsamur og hefur unniđ mjög gott starf. Hjá lögmanni er ađalatriđiđ ađ setja sig vel inn í málefniđ og finna hvort ekki séu einhverjir annmarkar, formgallar og annađ sem máli kann ađ skipta. Ţar kunna ađ leynast ýms hálmstrá sem leiđa kunna til sýknunar og jafnvel ónýta málshöfđun sem er mjög áberandi viđ lestur Brennu-Njáls sögu.

Sumir lögmenn falla í ţá freistni ađ hrópa hátt á götum og torgum, rita í blöđ og ađra fjölmiđla í ţeim tilgangi ađ gera lítiđ úr andstćđingi sínum í málaferlum sem ţeir tengjast og beina beittum spjótum sínum međ tilfinningum eđa á annan hátt sem síst skyldi. Ţađ hefur Andri aldrei gert enda getur slíkt veriđ taliđ ámćlisvert og jafnvel skađađ góđan málstađ sem veriđ er ađ vinna ađ. Hann hefur hins vegar ritađ mjög góđar frćđilegar greinar í fagtímarit lögfrćđinga um margvísleg efni enda er hann orđinn viđurkenndur sem frćđimađur á sviđi lögfrćđi og stjórnsýslu.

Störf lögfrćđingsins eru fjölbreytt og yfirleitt mjög vandmeđfarin. Málsmeđferđ fyrir dómi eiga fyrst og fremst ađ snúa ađ stađreyndum málsins og faglegum forsendum en ekki fara eftir hvađa tilfinningalegum sjónarmiđum. Annađ hvort vinnst mál eđa ekki og ţá skiptir málsmeđferđin meginmáli.

Andri er vel ađ ţessari viđurkenningu kominn. Hann verđur ungum lögmönnum ábyggilega góđ fyrirmynd í farsćlum störfum sínum.

Eg leyfi mér ađ óska honum tilhamingju međ ţennan mikla heiđur og farsćldar í störfum.

Góđar stundir!


mbl.is Andri er lögmađur vikunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband