Slugs við þjónustu borgarana

S. l. föstudag átti eg erindi til borgarinnar úr Mosfellsbæ. Töluverður munur er á þjónustu þessara sveitarfélaga, allur tiltækur mannskapur er sendur af stað að ryðja snjó og verja bæjarbúa fyrir hálkuslysum í Mosfellsbæ meðan Jón Gnarr biður um skilning fyrir seinaganginum í stærsta sveitarfélagi landsins.

Eg átti fullt í fangi að skipta um strætisvagn í Ártúni á einni stæstu stoppustöð landsins. Þar var allt órutt, enginn sandur né salt. Strætisvagnabílsstjórar áttu auk þess að opna dyr þeirra strætisvagna sem opnast út.

Slugs sem þetta er yfirvöldum Reykjavíkurborgar til skammar.


mbl.is Borgarstjóri biður um skilning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband