Kosningar leysa engan vanda

Meðan við erum með ríkisstjórn sem er með hugann við að leysa erfiðleika undanfarinna ára þá þurfum við ekki neinar kosningar. Eða telja menn sig geta leyst efnahagserfiðleika með nýjum kosningum? Er Borgarahreyfingin t.d. góður mælikvarði á það þegar hver höndin vinnur gegn annarri?

Við eigum ríkisstjórn sem er að kappkosta að vinna bug á erfiðleikum þ.eim sem Sjálfstæðisflokkurinn átti mestan þátt í að kalla yfir þjóðina eftir heimsstyrjöldina síðari: bankahrun eftir óráðsíu einkavæðingar og glórulausrar byggingar Kárahnjúkavirkjunar. Við þurfum að ná tökum á fjárlagahallanum og verðbólgunni, hemja skuldasöfnun og temja okkur þá lífshætti að lifa ekki um efni fram eins og verið hefur. Við leysum ekki þessi vandræði lasta okkar með nýjum kosningum. Við þurfum ekki fleiri lýðskrumara til að afvegaleiða okkur!

Staddur á Skotlandi - góðar stundir!

Mosi


mbl.is Kosningar ekki heppilegar nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband