Minnir óneitanlega á fyrri tíma

Þegar umdeildir leiðtogar vilja halda völdum og tilkynna það, kemur fjölmennt klapplið. Gerðist þetta ekki í Þýskalandi á sínum tíma nokkru fyrir miðja öldina síðustu og jafnvel hér á landi: Davíð Oddsson var endurkjörinn hvað eftir annað án nokkurra mótaðkvæða, klappliðið sá um það. Sama var hvaða ákvörðun Davíð tók, engar voru efasemdir í SJálfstæðisflokknum hvort sem það varðaði einkavæðingu bankanna og annarra opinberra fyrirtækja, ákvörðun um byggingu umdeildustu virkjun Evrópu eða lýsa yfir stuðning við innrás í Írak.

Svona uppákoma boðar sjálfsagt ekkert gott fyrir heimsbyggðina nema síður sé. Kannski mannréttindi og þjóðfélagsþróun verði hægari í Rússlandi en æskilegt hefði verið.

Mosi


mbl.is Fögnuðu framboði Pútíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Það er rétt, að þróunin í Rússlandi er geigvænleg. Skorturinn á lýðræði þar er næstum jafn mikill og á Íslandi eða í ESB. Rússar vita að Medvedev er strengjabrúða Putins, en hafa enga aðra möguleika en að fá yfir sig annan hvorn gaurinn. Enginn er í vafa um að Putin er einræðisherra Rússlands, enda gamall yfirmaður KGB. Hins vegar þekkja Rússar ekki (hafa ekki reynslu af) alvöru lýðræði.

En það er ekki rétt að líkja Putin saman við Davíð Oddsson. Hins vegar væri réttast að líkja Halldóri Ásgrímssyni við Putin. Sem kunnugt er þá er Halldór spilltasti og duglausasti stjórnmálamaður sem Ísland hefur fóstrað.

Vendetta, 24.9.2011 kl. 20:26

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Bíðið bara eftir lófatakinu þegar Ólafur Ragnar gefur kost á sér einu sinni enn.

Sigurður Hreiðar, 25.9.2011 kl. 12:48

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Vinur minn Mosi ekki gleyma teyminu sem nú ræður Jóhönnu og Steingrími,Var ekki klappað þegar þau komust að!!!!en ekki lengur,Bara mótmæli!!!!/Kveðja

Haraldur Haraldsson, 27.9.2011 kl. 15:40

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Vendetta: eigum vid ekki at lata soguna meta thetta?

Sigurdur: sammala ther!

Haraldur: erum vid kannski ad vera saman appelsinur og skemmdu eplin?

Staddur i Skotlandi og thvi engir islenskir stafir.

Godar stundir

GJ

Guðjón Sigþór Jensson, 27.9.2011 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband