Gamall draugur

Sennilega var Atómstöðin dýrasta bók sem Halldór skrifaði. Þessi velgengni með Sjálfstætt fólk varð til þess að skattayfirvöld fóru heldur en ekki að hnýsast í fjármál hans. Þekkt er svar hans aðspurður að hann hefði ekkert vit á bókhaldi, peningum og skattskýrslu, það sæi bókhaldarinn um, hann einbeitti sér að skrifa bækur.

Í ársbyrjun 1955 sama árið og Halldór hlaut mestu bókmenntaviðurkennigu sem nokkur rithöfundur getur dreymt um, nóbelsverðlaunin, var hann dæmdur í Hæstarétti fyrir skattsvik! Um þetta er fjallað í 26. bindi hæstaréttardóma bls. 79 og áfram.

Voru þetta pólitískar ofsóknir gegn rithöfundi sem þáverandi stjórnvöldum var ekki að skapi?

Furðulegt er að ekki hafi verið opinber meira en 60 ára gömul skjöl í skjalasöfnum vestra þar sem fræðimenn gætu kynnt sér þessi mál eins og þau voru í bandarískri stjórnsýslu.

Góðar stundir!

Mosi


mbl.is Björn kemur föður sínum til varnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 242909

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband