Íslendingar eru úrræðagóðir

Að öllum líkindum eru veðurskilyrði við Ísland einhver þau varhugaverðustu í heiminum. Hér er veðrið síbreytilegt og sjálfsagt ekkert sældarbrauð að spá rétt fyrir veðrinu.

Sjómenn og flugmenn hafa aðlagað sig einnig mjög erfiðum skilyrðum  og hafa oft sýnt hve þeir hafa aflað mikillrar og traustrar reynslu.

Það er ekki undarlegt að erlendir aðilar hafi leitað til íslenskra veðurfræðinga og annarra sérfræðinga með víðtæka reynslu að spá í veður á fjarlægum slóðum. Fyrstu veðurfræðingarnir voru miklir reikningshausar þar sem taka þurfti inn í útreikningana ýmsar breytur sem gátu verið á flökti, allt eftir því hvaða forsendur áttu til að breytast skyndilega. Með aukinni tækni og betri möguleikum að afla upplýsinga er unnt með meiri nákvæmni en áður að segja fyrir um þróun veðursins.

Við megum vera stolt af okkar fólki og með þeirri ósk að störf þeirra verði sem farsælust og komi sem flestum að gagni.

Góðar stundir

Mosi


mbl.is Vinna veðurspá fyrir Fukushima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Guðjón Sigurþór. Belgingur.is er óskeikull.

 M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.3.2011 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 242909

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband