Hrekkur

Mér brá í brún: Var Jón Ásgeir umdeildur athafnamaður búinn að festa kaup á Morgunblaðinu - MBL og nefna það að auki „Group“ eins og „Baugur group“? Þá væri illa komið fyrir Íslandi, svipað ástand og hjá Ítölum þar sem Berluskóní á nánast alla fjölmiðla og stýrir þeim með harðri hendi.

Mér létti sannarlega þegar annað kom í ljós. Annars var miður að Vilhjálmi Bjarnarsyni og öðrum hjá Samtökum fjárfesta tókst ekki að kaupa Morgunblaðið allra landsmanna á sínum tíma. Núna hefur gengið fjöllunum hærra og sagt að ýmsir athafnamenn á hægri kantinum hafi fengið það fyrir lítið hérna um árið. Voru það ekki nýju hálaunuðu bankaberserkirnir sem þar tóku ákvörðun?

Kannski er enn von! Þá kaupi eg aftur áskrift!

Mosi


mbl.is MBL Group til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband