Órúleg mannvonska

Ţegar ţröngsýni og blind trú koma saman er ekki von á góđu. Ţessi stúlka fćr alla samúđ okkar sem viljum aukiđ umburđarlyndi og betri skilning á högum annarra.

Ţessi stúlka hefur veriđ beitt áţekku ofbeldi og ţegar grimmdarleg refsigleđi var ríkjandi, já líka á Íslandi fyrr á öldum. Á tćplega 140 ára tímabili frá upphafi 17. aldar og fram undir miđrar ţeirrar 18. var 18 konum drekkt í Drekkingarhyl fyrir sáralitlar sakir. Ţćr áttu ţađ allar sameiginlegt ađ ala börn utan hjónabands og ţćr voru allar fátćkar. Varla telst ţađ til glćps nú í tímum. Ekki er ólíklegt ađ allar ţessar konur hafi sćtt kynferđislegri áreitni og jafnvel veriđ nauđgađ af ríkum bćndum eđa öđrum sem höfđu tćkifćri ađ bera fé í sýslumenn og múta ţeim.

Samfélag fyrri tíma á Íslandi var karlasamfélag ţar sem blind refsiharka og ómild ţröngsýni réđ ferđ. Í mörgum löndum, ţ. á m. Afganistan er mannúđin ekki komin lengra en raunin er.

Óskandi er ađ alţjóđasamfélagiđ rétti hlut  sem fyrst ţeirra sem misrétti eru beittir.

Mosi


mbl.is Afskrćmd afgönsk stúlka fćr ókeypis lýtaađgerđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ hugleiđing :-)

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 7.8.2010 kl. 00:45

2 Smámynd: corvus corax

Ţessi hryllilega međferđ á konunni skrifast beint á afskrćmda ofsatrú múslima og rangtúlkun á bókstaf spámanns ţeirra sem hefur ţó ekki veriđ neinn engill sjálfur.

corvus corax, 7.8.2010 kl. 06:05

3 Smámynd: smg

Lítur út fyrir ađ orđatiltćkiđ "get over it" sé ekki til í orđaforđa talibanskra eiginmanna.

smg, 7.8.2010 kl. 10:00

4 identicon

Svona er ţessi Islam trú gerir menn brjálađa

kri (IP-tala skráđ) 7.8.2010 kl. 10:27

5 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Er ekki hringt á lögregluna ef stúlka eđa drengur undir 18 ára aldri fara ađ heiman í óţökk foreldranna og myndbirting á eftir í fjölmiđlum?  Sú var tíđin ađ ţegar ég var ungur (yngri) ađ ţá var sjálfrćđisaldurinn bundinn viđ 16 ár og ţá gat hver sem orđinn var 16 ára ráđiđ sínum dvalarstađ og ráđiđ sig í vinnu.  Réđi einnig hvort hann eđa hún gengu áfram í skóla eđa hvađa skóla ađ eigin vali. 

Nú ţegar ungt fólk er ţroskađra mun fyrr, verđur ţađ oft í eigin óţökk ađ dvelja í foreldrahúsum, hvort sem foreldrarnir eru sćmdarfólk, drykkjumenn, ofbeldisfólk eđa dópistar og ţar fram eftir götunum.

Ég tel ađ breyting á sjálfrćđisaldrinum til hćkkunar hafi veriđ slćm tímaskekkja.

P.S.  Ţetta ţemur blessađri Afgönsku stúlkunni sem frétt Bandaríkjamanna til ađ réttlćta áframhaldandi veru sína í Afganistan er, ekkert viđ.

Kveđja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 7.8.2010 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 242906

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband