Siðlaust samráð orðið löglegt eftir allt saman?

Á dögunum fór eg hring um landið. Alls staðar blasti við sama lítraverðið hvort sem var bensín eða olía, gilti einu hvort bensínstöðin væri N1, Olís, Skeljungur, Orkan eða Atlantsolía, sama verðið var hvort sem var í Reykjavík, Akureyri, Borgarnes, Egilsstaðir, Vík, Kirkjubæjarklaustur eða Skaftafell.

Einu sinni var mikið rætt um samráð. Það dró dilk á eftir sér alla leið í borgarstjórn Reykjavíkur. Þáverandi borgarstjóri sagði af sér en hann hafði verið nokkru áður einn af æðstu yfirmönnum Olíufélagsins, skipulagði fundi olíufélagsforstjóranna og miðlaði upplýsingum milli þeirra.

Hver skyldi núna miðla upplýsingum og skipuleggja samráðið að þessu sinni?

Eða er siðleysið orðið löglegt?

Mosi 


mbl.is Skeljungur hækkaði - N1 lækkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband