Hvað er Magma Energy?

Forstjóri þess kveður sig vera jarðfræðing.

Svo virðist sem hann sé gjörsamlega óþekktur í þeim fræðiheimi. Ef nafn hans er „gúgglað“ má finna fjöldann allan af síðum þar sem hann tengist ýmiskonmar fjárfestingum og braski víða um heim.

Þetta Magma fyrirtæki virðist vera eins opg hvert annað braskfyrirtæki og virðist njóta sérstaklega velvildar vissra manna í Sjálfstæðisflokknum.

Fjöldi íslenskra einstaklinga töðuðu ævisparnaði sínum gegnum Jarðboranir, Atorku og Geysir Green Energy sem þetta fyrirtæki ætlar sér að gleypa fyrir lítið. Þá hafa lífeyrissjóðir tapað offjár í fjárfestingum gegnum þessi fyrirtæki og færa núna lífeyrissjóðsrtéttindi okkar niður um 12%.

Er þetta sem við viljum? Af ávöxtunum eigum við að þekkja þá! Mín vegna má þetta brask fara til andskotans og þess vegna lengra. Við þurfum á flestu öðru að halda en meira braski eftir þá niðurlægingu sem útrásrarvíkingarnir skildu eftir sig í íslensku samfélagi. Svo virðist sem enginn ætlar að axla neina ábygð en ýmsir hyggjast ætla sér að græða offjár á ástandinu.

Mosi


mbl.is Beaty: Vilja ekki hætta við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband