Flækt flokksforysta

Flokksforysta Sjálfstæðisflokksins er meira og minna flækt í brjálæðislegt brask bæði erlendis og hér. Ættmenn Bjarna hafa m.a. verið flæktir í fjármálaglæfra í Dubai og er talið að þeir hafi tapað mjög miklu fé.

Nú er komið að skuldadögum og þeir sem flæktir eru í braskinu verða að taka ákvarðanir. Þjóðin er orðin margþreytt á þessu braksi og vill alla þá stjórnmálamenn burt sem tengdir eru þessum viðbjóði.

Þúsundir manna hafa lent í vandræðum vegna braskaranna og vilja að þessir menn axli ábyrgð! Þeir braskarar sem auðgast hafa beri að skila þjóðinni ólöglega tekinn gróða!

Mosi


mbl.is Lýsa yfir stuðningi við Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála það verður að vera uppgjör annað er ekki að ganga.

Sigurður Haraldsson, 18.4.2010 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 242914

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband