Dapurleg niđurstađa: hrćgammanir halda sínu

Útrásin studdist ađ óverulegu leyti á raunverulegum verđmćtum. Útrásin gekk út á ađ koma í kring einhveri gríđarlegri veltu verđbréfa ţar sem nánast engar eignir stóđu ađ baki. Allt sem útrásarmenn komust yfir, var meira og minna allt margyfurveđsett. Ţetta var hćgt vegna ţess ađ ţessir ađilar voru međ „sína“ innan bankakerfisins. Bankarnir yfirbuđu hvern annan, lofuđu öllum sem vildu „gull og grćna skóga“. ţetta var hćgt ţegar nóg vart af ódýru lánsfé frá Asíu. Svo komu fram efasemdir. Útrásarvíkingar börđu sér á brjóst og töldu ađ botninum vćri náđ en framundan vćri í augsýn „betri tíđ međ blóm í haga“. En allt í einu urđu ţessir sömu menn ađ standa reikningsskap gerđa sinna. Ţeir höfđu ekki sama ađgang ađ ódýru lánsfé og áđur. Svo komu fram ţessir vogunarsjóđir sem tóku stöđu gegn krónunni: ţeir tóku gríđarleg lán sum hver án nokkurra viđhlýtandi trygginga eđa veđa. Einn ţessara ađila er stórtćkur fjárfestir sem hefur veriđ mjög áberandi. Nafni hans bregđur fyrir aftur og aftur fyrir í hinuym óađskiljanlegum fyrirtćkjum. Hann er framsóknarmađur er forstjóri skipafélags, stjórnarmađur í Exista og gott ef ekki gamla Kaupţing. Ţá fékk hann afhent um ţriđjung hlutafjár í HBGranda og ţar varđ uppi fótur og fit á síđasta ađalfundi í fyrravor.

Eru ţetta bókhaldsblekkingar?

Ţessi ađili hefur međ framferđi sínu sett fram ótrúlegar kröfur gegn Kaupţing banka og ţar međ íslensk ríkinu. Og hvernig fara menn ađ ţessu? Af hverju er ekkert gert? Eru gömlu hrunflokkanir, Framsóknarflokkurinn og Sjálfstćđisflokkurinn enn viđ völd? Ţađ skyldi ţó aldrei vera? Eđa hvađ?

Í morgun var dapurleg endalok tiltölulega stórs almenningshlutafélags: Atorka er endanlega fallin og heyrir ţví sögunni til. Hrćgammarnir hafa nú ţetta fyrirtćki gjörsamlega í hendi sér ţar sem samţykkt var ađ fćra allt hlutafé félagsins niđur í núll. Áratuga sparnađur margra sem nú eru komin á miđjan aldur er gjörsamlega glatađur. Dapurlegur endir. Enn nöturlegri skilabođ til ţeirra sem vilja leggja dálítiđ sparifé sitt til hliđar svo hafa mćtti til elliáranna.

Mosi


mbl.is Exista: 262 milljarđa kröfur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 242837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband