Oft bylur hátt í tómri tunnu

Sjálfstæðsflokkurinn situr uppi með klúður allrar sögu Íslands á herðunum. Þessi flokkur beitti sér fyrir einkavæðingu bankanna á sínum tíma. Í haust setti Bjarni Benediktsson fram hugmyundir að nota eigur lífeyrissjóðanna til að borga Icesave klúðrið. Þá var ekki verið að hugsa neitt um eignarrétt allra þeirra sem greitt hafa í lífeyrissjóðina síðastliðin 40 ár. Þessi réttindi þótti hoinum sjálfsagt að gera upptæk til að draga fjöður yfir klúður Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við einkavæðingu bankanna.

Hugmyndaauðgi formanns Sjálfsatæðisflokksins minnir á tóma tunnu.

Kannski væri betra að þegja fremur en að segja einhverja vitleysu!

Mosi


mbl.is Bjarni: Eigum aðra kosti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guðjónsson

Ekki rétt hjá þér, það erum við sem sitjum uppi með klúðrið.

Einar Guðjónsson, 9.1.2010 kl. 20:05

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Og sjálfstæðis-forystan sat við stýrið... M.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.1.2010 kl. 20:34

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Afsakið gleymdi Framsóknarflokknum, geri það oft vegna þess að ég er sjálf búin að afskifa hann. Aðrir hins vegar eru ekki búnir að því. Hann hefur í raun aldrei verið afgerandi í neinu nema hengja sig á aðra og ætla svo að sleppa undan ábyrgð. Eða er ég ósanngjörn núna? M.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.1.2010 kl. 20:38

4 identicon

nei anna þetta er rétt ENN hvað voru þau þá að rífast umm í heilt ár.

gisli (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 242935

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband